Jón Tómasson 08.04.1877-13.06.1970
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
6 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
19.10.1965 | SÁM 86/952 EF | Segir frá ævi sinni og sjómennsku | Jón Tómasson | 35093 |
19.10.1965 | SÁM 86/952 EF | Seglum lýst og fleira um sjóróðra og útbúnað; skipi ýtt á flot, hlunnar, skinnklæði, sandístöð, sjól | Jón Tómasson | 35094 |
19.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Seglum lýst og fleira um sjóróðra og útbúnað; skipi ýtt á flot, hlunnar, skinnklæði, sandístöð, sjól | Jón Tómasson | 35095 |
19.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Skipt í köst, kvistnál, sundmagar, ferðadallur | Jón Tómasson | 35096 |
19.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Lýsing á ferð til Dranga | Jón Tómasson | 35097 |
19.10.1965 | SÁM 86/953 EF | Vaðsteinar, blýsökkur, önglar | Jón Tómasson | 35098 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 22.02.2016