Halldór Pálsson (yngri) -1733

Prestur fæddur um 1652. Vígðist aðstoðarprestur í Selárdal 2. nóvember 1679 og fékk prestakallið 1706 og hélt því til æviloka um mánaðamótin ágúst-september 1733. Prófastur Barðstrendinga 1708 em dæmdur frá því starfi á prestastefnu 1711 enda var maðurinn óeirinn, drykkfelldur og átti í sífelldum erjum við aðra ,emm.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 268.

Staðir

Selárdalskirkja Aukaprestur 02.11.1679-1706
Selárdalskirkja Prestur 1706-1733

Aukaprestur, prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017