Guðmundur Hagalínsson (Guðmundur Björn Hagalínsson) 02.05.1934-
Guðmundur Hagalínsson er fæddur að Lækjarósi við Dýrafjörð í 2. maí 1934. Hann var bóndi á Ingjaldssandi allan sinn fullorðins aldur og var virkur í félags- og atvinnumálum sinnar sveitar alla tíð. Þá starfaði hann sem póstur á svæðinu í marga áratugi.
Viðtöl
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 25.05.2015