Nikulás Guðmundsson -05.03.1710

Prestur fæddur um 1630. Nikulás Guðmundsson. Vígðist prestur að 29. júlí 1655 að Flatey og lét af prestskap 1709. Í einni heimild stendur að hann hafi drukknað á leið frá Múla. Hann var búmaður góður, vel að sér, raddmaður mikill, viðkynningargóður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 1489-90.

Staðir

Flateyjarkirkja Prestur 29.07.1655-1709

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2015