Erlendur Pálsson -1612

Stundaði nám í Bergen og Kaupmannahöfn. Varð heyrari og konrektor á Hólum og fékk Breiðabólstað í Vesturhópi 1569 og hélt til dauðadags. Talinn skapstór og átti oft í deilum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 444.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1569-1612

Konrektor og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2016