Helgi Benónýsson (Helgi Björgvin Benónýsson) 23.04.1900-19.08.1985

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Um drauma heimildarmanns: kallað í hann; frásögn um ferðalag vestur á land og aðvörun í draumi; illv Helgi Benónýsson 14763
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur fyrir konuefni Helgi Benónýsson 14764
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur fyrir mágkonu Helgi Benónýsson 14765
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumar fyrir ýmsu, m.a. minnst á draum fyrir gosinu í Vestmannaeyjum Helgi Benónýsson 14766
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Hönd sem þrjá fingur vantaði á, fyrir ljúgvitni gegn heimildarmanni Helgi Benónýsson 14767
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Maður nokkur segir heimildarmanni að kominn sé jarðskjálfti, fyrir drukknun mannsins Helgi Benónýsson 14768
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Eldgos í næsta húsi, fyrir skipstapa Helgi Benónýsson 14769
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Að reka illskeytt hross úr túni en gekk illa, fyrir ótíð Helgi Benónýsson 14770
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur: sá skip farast, það gekk eftir Helgi Benónýsson 14771
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Heimildarmann dreymir Hannes lóðs fyrir óveðrum, einnig sjóslysum Helgi Benónýsson 14772
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur: Sá tvö skip farast við Vestmannaeyjar, kom fram Helgi Benónýsson 14773
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Óskapa sjógangur í Vestmannaeyjum, maður í miklu heyi, fyrir aflahrotu Helgi Benónýsson 14774
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Sá sjó leggjast yfir öll Suðurnes, ákveðinn dag á dagatali, fyrir góðum afla sem byrjaði sama dag og Helgi Benónýsson 14775
02.07.1973 SÁM 91/2567 EF Draumur heimildarmanns: Staddur í Arnarhvoli, sér fylkingar Kínverja og hálfmongóla mætast þar og rá Helgi Benónýsson 14776
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Hannes lóðs bendir á Elliðaey, gulrauður blær yfir, gulir menn rífa upp hraunið, hafið skjálfandi, f Helgi Benónýsson 14777
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Stóð í sjó með togvörpu, í henni 11 silfurskeiðar, fyrir skipstapa en mannbjörg Helgi Benónýsson 14778
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Togvarpa sunnan við Vestmannaeyjar valt að Heimaey eins og ströngull; fyrir því að bátur fékk vörpu Helgi Benónýsson 14779
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Dóttir heimildarmanns í Vestmannaeyjum kallar í hann: „Við erum að koma hafðu íbúðina til,“ fyrir íb Helgi Benónýsson 14780
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Spurt um ýmsa drauma, t.d. fyrir forsetakosningunum Helgi Benónýsson 14781
02.07.1973 SÁM 91/2568 EF Draumspakt fólk í ætt heimildarmanns: Magnús afi hans; sonur hans sem dreymdi fyrir gosinu í Eyjum o Helgi Benónýsson 14782

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.09.2015