Sigurður Stefánsson 10.11.1903-08.05.1971

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1924, Cand. theol. HÍ 1928, Nam guðfræði við Hafnarháskóla janúar - júní 1926. Fékk Möðruvelli í Hörgárdal 12. maí 1928 og tók jafnframt við Bægisárprestakalli er það var sameinarð Möðruvöllum 1. júní 1941. Prófastur Eyfirðinga 15. október 1954 fékk lausn frá því 1964 skipaður vígslubiskup í Hólabiskupsdæmi 21. julí 1959, Gegndi starfi vígslubiskups til 25. mars 1969 en lét af prestsskap árið 1965.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 373-74</p>

Staðir

Möðruvallakirkja í Hörgárdal Prestur 12.05. 1928-1965

Prestur , prófastur , sýslunefndarmaður og vígslubiskup

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.12.2018