Þórður Halldórsson (Halldór Þórður Halldórsson) 22.11.1891-26.05.1987

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

12 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Dagurinn Páls sé dáðaglaður; Ef í heiði sólin sést Þórður Halldórsson 24378
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Sagt frá krossum á hurðum og stoðum í fjárhúsum Þórður Halldórsson 24389
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Bæn höfð við kindur Þórður Halldórsson 24390
07.09.1970 SÁM 85/580 EF Siðvenjur á gamlárskvöld Þórður Halldórsson 24391
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Sagt frá Smiðjuhólnum á Skjaldfönn Þórður Halldórsson 24400
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Tökum á tökum á Þórður Halldórsson 24401
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Lognrákir á sjó; spurt um huldufólksbyggðir Þórður Halldórsson 24402
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Spurt um langspil, Guðbjörn og Jón frá Tungugröf í Steingrímsfirði voru með langspil á Rauðamýri Þórður Halldórsson 24403
07.09.1970 SÁM 85/581 EF Trú á laugardeginum til að verk lánaðist Þórður Halldórsson 24412
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Sagt frá því hvaða verk eða aðstæður fóru eftir sjávarföllum: best var að slátra með útfalli; um not Þórður Halldórsson 24435
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Gott var að spekja gripi með því að setja salt í eyru þeirra Þórður Halldórsson 24436
07.09.1970 SÁM 85/582 EF Fleira um sjávarföll; lifur og lýsi Þórður Halldórsson 24437

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 20.01.2018