Eyjólfur Arnþórsson -1635

Prestur í Görðum á Akranesi 1593-1630 að sögn ekkju prests en gæti hafa verið kominn þangað fyrr eða verið annars staðar því hann er talinn prestur 1592.Virðist hafa látist í Skálholti.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 449.

Ath. Í bókum Sveins Níelssonar er hann sagður hafa verið í Görðum til 1528 og það passar við næsta prest á eftir Grím Bergsveinsson en hann á að hafa fengið Garða 1528 og ekki er getið um að hann hafi verið aðstoðarprestur Eyjólfs.

Staðir

Akraneskirkja Prestur 1593-1630

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.06.2014