Guðmundur Skúlason -1707
Prestur. Var mörg ár i Hólaskóla og varð stúdent þaðan um síðir. Vígðist haustið 1706 að Vesturhópshólum og var þar til dauðadags 1707.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 183.
Staðir
Vesturhópshólakirkja | Prestur | 1706-1707 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016