Jón Vídalín Jónsson 29.10.1726-01.12.1767

<p>Prestur. Stúdent 1745 frá Hólaskóla og tók guðfræðipróf frá Hafnarháskóla 1747. Fékk Ríp og Viðvík 1748, Þingeyraklaustursprestakall 1752 , Laufás 1755 og hélt til æviloka er hann datt af hestbaki. Meðal bágstöddustu presta.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 296. </p>

Staðir

Rípurkirkja Prestur 13.10. 1748-1752
Þingeyraklausturskirkja Prestur 1752-1755
Laufáskirkja Prestur 1755-1767
Viðvíkurkirkja Prestur 13.10.1748-1752

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.08.2017