Jón Einarsson -1674
<p>Prestur. Fékk Glæsibæ 1631 en fór þaðan 1636 eftir eldsvoða og vegna fátæktar 1636. Fékk Stærra-Árskóg 1636-37, og hélt til 1674 fékk sér aðstoðarprest, Jón Guðmundsson, og settist að á Grund í Svarfaðardal fremur en Þorvaldsdal. Varð kirkjuprestur á Hólum veturinn 1673 og fram á sumar 1674. Drukknaði á heimleið í Skallá. Gáfumaður mikill en lítill búhöldur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 94-95. </p>
Staðir
Glæsibæjarkirkja | Prestur | 1631-1636 |
Stærri-Árskógskirkja | Prestur | 1636-37-1674 |
Hóladómkirkja | Prestur | 1673-1674 |

Prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.07.2017