Þorlákur Sigurðsson 1703-27.01.1778

<p>Hóf nám í Hólaskóla en varð stúdent frá Skálholti 1728. Fékk Torfastaði 15. júlí 1735 og Prestbakka á Síðu 1753 og hélt því til æviloka. Talinn vandaður maður.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ V bindi, bls. 165. </p> <p>Fékk Kirkjubæjarklaustur 1753 og var þar til 1778. <p align="right">Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 30. </p> Hér greinir þessa ágætu fræðimenn á. Kirkjubæjarklaustur er ekki skráð inn a.m.k. til að byrja með.

Staðir

Torfastaðakirkja Prestur 15.07. 1735-1753
Prestbakkakirkja á Síðu Prestur 1753-1778

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.12.2013