Sigfús Egilsson 03.03.1600-1673

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fór utan til náms við Hafnarháskóla frá apríl 1626, kom til landsins ekki síðar en 1630 . Var heyrari á Hólum og rektor 1638-44. Vígðist 30. maí 1644 að Hofsþingum (Hof á Höfðaströnd) og varð kirkjuprestur á Hólum árið 1660 og var þar til æviloka. Orti latínukvæði og skrifaði annál sem brann í brunanum mikla í Kaupmannahöfn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 190.

Staðir

Flugumýrarkirkja Prestur 30.05.1644-1660
Hóladómkirkja Prestur 16660-1673

Kennari og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.02.2017