Jakob Einarsson 08.02.1891-16.06.1977
<p>Prestur. Ólst upp á Hofi í Vopnafirði, N-Múl. og varð seinna prestur og prófastur þar. Stúdent í Reykjavík 1913 og cand. theol. frá HÍ 13. febrúar 1917. Varð aðstoðarprestur föður síns að Hofi 11. apríl 1917 og tók við embættinu 13. nóvember 1929. Prófastur í Norður-Múlasýslu 13. nóvember 1929 . Lausn frá embættum 4. mars 1959 en þjónaði báðum til 1. október sama ár. </p>
<p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 186-87</p>
Staðir
Hofskirkja í Vopnafirði | Aukaprestur | 1917-1929 |
Hofskirkja í Vopnafirði | Prestur | 26.03.1930-01.10.1959 |
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
1 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
07.12.1973 | SÁM 91/2506 EF | Passíusálmar: Í sárri neyð. 1. og 14.-16. erindi sungið | Jakob Einarsson | 33269 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.11.2018