Jón Marteinsson 26.09.1879-25.06.1970

Jón var fæddur á Reykjum vð Hrútafjörð 26. september 1879. Foreldrar hans voru Marteinn Jónsson, er síðar fór til Ameríku og lifði þar langa ævi, og Anna Jóhannesdóttir ættuð fró Litlu Ávík í Strandasýslu. Jón ólst upp hjá Sigríði ömmu sinni og Pétri Sigurðssyni manni hennar í Óspaksstaðaseli og síðar á Fossi. Munu þau hafa reynzt honum sem beztu foreldrar. Varð hanh ög snemma þrekmikill og ötull til allra starfa...

Úr minningargrein í Morgunblaðinu.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

47 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Ennismóri eða Sólheimamóri var sending vestan af Snæfellsnesi, maður þaðan hafði verið í kaupamennsk Jón Marteinsson 2449
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Lítið var um huldufólkstrú. Heimildarmaður var eitt sinn staddur úti við og sá þá kindahóp mikinn og Jón Marteinsson 2450
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Bauna-Mangi var flækingur sem ekki vildi éta hrossakjöt. Jón Marteinsson 2451
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Rímnakveðskapur Jón Marteinsson 2452
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Æviatriði Jón Marteinsson 2453
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Þorvaldur var prestur á Stað. Hann var eitt sinn á ferð ásamt eldri manni og voru þeir báðir drukkni Jón Marteinsson 2454
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Kveðið og sungið við rokkinn Jón Marteinsson 2455
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Gilsbakkaþula Jón Marteinsson 2456
01.07.1965 SÁM 85/266D EF Spurt um þulur Jón Marteinsson 2457
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Um fjárkláðann um 1860. Þá var niðurskurður og pössuðu bændur fé til þess að þurfa ekki að skera nið Jón Marteinsson 3215
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Byggð við Fitjavötn í Fosslandi. Talið var að einsetumaður hafi drukknað í Fitjavatni. Þar er bæjarr Jón Marteinsson 3216
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Sel og Selhólar í Bálkastaðalandi við Býskálarvatn. Jón Marteinsson 3217
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Spurt um örnefni á afrétt Hrútfirðinga. Heimildarmaður þekkir örnefni en engar sögur um þau. Minnis Jón Marteinsson 3218
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Heimildarmaður er spurður um nykra. Hann nefnir örnefið Nennishólar sem eru við vatnið við Barnhúsás Jón Marteinsson 3219
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Þegar heimildarmaður var unglingur trúði aðallega eldra fólk í Hrútafirði á drauga. Maður að nafni J Jón Marteinsson 3220
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Sólheimamóri var þannig til kominn að hann var sendur vestan frá Snæfellsnesi til hefndar. Hann var Jón Marteinsson 3221
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Séra Búi á Prestbakka sá Sólheimamóra sitjandi á kirkjubitanum. Um atvikið er til vísa. Vísa séra Bú Jón Marteinsson 3222
24.11.1966 SÁM 86/843 EF Jón og Hólmfríður, börn Ólafs Björnssonar sigldu eitt sinn úr Búðarvogi ásamt fleirum og drukknuðu r Jón Marteinsson 3223
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður segir að menn hafi trúað á huldufólk. Heimildarmaður sá eitt sinn huldukindur á Holta Jón Marteinsson 3224
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari bróðir Sigríðar Jónsdóttur á Reykjum fannst eitt sinn helfrosinn á Engishól. Hann var vinnumaður Jón Marteinsson 3225
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Ari varð úti við Engishól og gekk hann aftur. Gunnlaugur var eitt sinn á ferð ásamt öðrum og villtis Jón Marteinsson 3226
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður var eitt sinn á ferð og fannst honum eins og eitthvað væri á eftir sér. Þorir hann ek Jón Marteinsson 3227
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Gunnlaugur villtist eitt sinn við Engishól. Þar varð maður úti og talið er að hann hafi gengið þar a Jón Marteinsson 3228
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður segir að ekki hafi heyrst sögur af því að Ingibjörg Pétursdóttir á Fossi hafi verið a Jón Marteinsson 3229
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Heimildarmaður nefnir að Jónatan hafi verið skyggn maður. Hann sagðist sjá ýmislegt en það var hlegi Jón Marteinsson 3230
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Sólheimamóri og Ari voru einu draugarnir í Hrútafirði og Engishóll eini staðurinn sem reimt var á Jón Marteinsson 3231
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Jón á Fossi fyllti skemmuna heima hjá sér af fé í fjárkláðanum árið 1860 til þess að þurfa ekki að s Jón Marteinsson 3232
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Jón Þorsteinsson á Fossi hafði þann sið að láta vaka yfir ánum á nóttinni þegar fært var frá. Sessel Jón Marteinsson 3233
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Stofnun félags í Hrútafirði, málfundir haldnir á bæjum, gefið út blaðið Tilraun um ýmis mál; dægurmá Jón Marteinsson 3234
24.11.1966 SÁM 86/844 EF Glímufélag stofnað seint á 19. öld, ásamt sveitarblaði, starfaði í 2-3 ár; Edilon frá Akureyri kennd Jón Marteinsson 3235
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Sagt frá góðum hesti, Prins. Gróa átti hest sem að hét Prins. Hann var stór og mikill og brúnn á lit Jón Marteinsson 8101
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Maður varð úti hjá gráum steini hjá Sandlæknum. Hann var að koma að norðan. Hann hét Sigurður. Annar Jón Marteinsson 8102
24.04.1968 SÁM 89/1887 EF Um Jóhannes Sveinsson og þrautseigju hans. Hann var þekktur ferðagarpur. Þegar hann var unglingur fó Jón Marteinsson 8103
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Sporðsfeðgabylurinn árið 1872. Þá varð maður úti ásamt 15 ára gömlum syni sínum ásamt kindum. Ágætis Jón Marteinsson 8104
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Svartur sauður. Eitt haust var Pétur gamli í réttunum. Hann kom með svart hrútlamb undan forystuá. Þ Jón Marteinsson 8105
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Hvítur sauður sem var kallaður Hrímisson. Hann bjargðaði fénu undan því að verða úti. Jón Marteinsson 8106
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Pétur sá í norðri svarta hrafna daginn sem bylurinn brast á, enda var hann veðurglöggur. Hann var ga Jón Marteinsson 8107
24.04.1968 SÁM 89/1888 EF Um Jóhannes Sveinsson. Hann stansaði hvergi þar sem hann kom. Hann var dugnaðurforkur. Jón Marteinsson 8108
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Saga af heimildarmanni sjálfum í sambandi við kosningar 1902; fleira um stjórnmálaafskipti hans Jón Marteinsson 8546
20.08.1968 SÁM 89/1930 EF Stofnun Reykjaskóla og áhrif hans. Aðeins byrjað að tala um kaupfélög. Jón Marteinsson 8547
20.08.1968 SÁM 89/1931 EF Kaupfélög og kaupmenn. Á Borðeyri var lítið kaupfélag sem að dafnaði ágætlega. Kaupmaðurinn var Riis Jón Marteinsson 8548
20.08.1968 SÁM 89/1931 EF Kona (Sigríður Ólafsdóttir) bjargar syni sínum í bruna. Hann var óviti og kveikti í gluggatjöldum á Jón Marteinsson 8549
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Sagt er að kona ein hafi verið eitt sinn skilin ein eftir heima því að hún var nýbúin að eignast bar Jón Marteinsson 9425
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Engir álagablettir á Fossi eða í Hrútatungu Jón Marteinsson 9426
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Maður bjó einn við Fitjavötn og lifði á því að veiða fisk úr vatninu. Hann drukknaði síðan þegar han Jón Marteinsson 9427
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Spurt um sögur; sagt frá Hellu í Helludal sem hann telur vera Fossdal eða Síkárdal. Heimildarmaður t Jón Marteinsson 9428
01.07.1965 SÁM 85/266C EF Heimildarmaður spjallar um ýmis örnefni og bæi í sveitinni. Flakkarar voru einhverjir og þá einkum Jón Marteinsson 9429

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014