Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 11.12.1878-12.03.1979

Ólst upp í Sauðeyjum á Breiðafirði, V-Barð.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

36 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Álfatrú og sagnir í Sauðeyjum. Lítið fór um sagnir af álfum þar sem heimildarmaður ólst upp, en hún Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1108
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Draumur eiginmanns Guðmundínu, Þórarins Kristins Ólafssonar, vegna jarðrasks. Hann var berdreyminn. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1109
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Heimildarmaður hefur lítið heyrt af álfasögum, ekki svona sem hún man, en heyrði ýmsar sagnir og hef Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1110
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Skjaldfönn og Rauður voru systkini. Skriða féll á túnið hjá Skjaldfönn og vildi hún fá Skjaldfannará Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1112
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Um álög á Skjaldfannarál og þegar þar var slegið. Bróðir manns heimildarmanns fékk slægjur í Rauðssd Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1113
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Draugar voru til í Arnarfirði í gamla daga, en eru allir útdauðir. Heimildarmaður sá aldrei draug. E Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1114
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Heimildarmaður man ekki neinar álfasögur sem hún getur sagt frá. Mikil trú á álfa var þar sem hún ól Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1115
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Æviatriði Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1116
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Almenn sögn í Arnarfirði um systkinin Skjaldfönn og Rauð. Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1117
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Fer með kvæði eða þulu eftir og um sjálfa sig: Áhugalaus er ég rola Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1118
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Um þulur Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1119
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Sat ég undir fiskahlaða Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1120
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Spurt um þulur Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1121
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Grýla á sér lítinn bát Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1122
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Samtal um kvæðamenn m.a. Snæbjörn í Hergilsey sem heimildarmanni fannst kveða mjög vel. Mikið var um Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1123
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Ég fór heim að hitta seima línu Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1124
06.08.1965 SÁM 84/69 EF Samtal um kvæði og þulur Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1125
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Samtal um kveðskap Snæbjarnar í Hergilsey og fleiri manna þar vestra Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1126
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Um það að kveða við rokkinn. Fer síðan með seinni hlutann af Úr þeli þráð að spinna Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1127
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um tvísöng og langspil (svar nei), en hún man gítar, átti harmoníku og munnhörpu, heyrði píanó Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1128
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um barnagælur án árangurs Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1129
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Spurt um kvæði, einkum Þorkelsdætrakvæði Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1130
06.08.1965 SÁM 84/70 EF Sofðu mín Sigrún Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 1131
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Söngur huldufólks í Sauðeyjum Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19112
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Huldufólksborgir í Háey Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19113
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Um drauga og draugasögur; spurð um Hjaltadrauginn Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19114
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Bátar huldufólks og sagnir um það Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19115
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Dyratindur, álagablettur í Sauðeyjum Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19116
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Álagablettur á Rauðsstöðum í Arnarfirði; Skjaldfönn og Skjaldfannargil, bannað að höggva þar skóg; d Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19117
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Sögn um Rauðsstaði, álög á túninu Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19118
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Slegið Skjaldfannartún, ær drepast Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19119
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Mótak frammi í dal, dularfullur atburður; vísur heimildarmanns um systur Rauðs á Rauðsstöðum: Hérna Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19120
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Skriða fellur á Rauðsstaði; höfðinglegur maður birtist í draumi Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19121
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Spurt um ævintýri Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19122
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Saga um kirkju eða hlöðusmíð, eða jafnvel sagan af Gilitrutt Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19123
30.08.1967 SÁM 93/3718 EF Spurt um sögur, sagnaskemmtun engin, ólst ekki upp með gömlu fólki Guðmundína Sigurrós Guðmundsdóttir 19124

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2015