Finnbogi Gíslason -1669

Var orðinn prestur 1629 og hélt Sólheimaþing og bjó að Felli. Andaðist að Hvoli í Mýrdal. Skáldmæltur og honum er eignað kvæðið Messudiktur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ II bindi, bls. 6.

Staðir

Hörgslandskirkja Prestur -1668

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.01.2014