Jón Sigurðsson 1704-12.02.1770

Stúdent 1727 frá Hólaskóla. Vígðist 16. október 1729 aðstoðarprestur að Felli í Sléttuhlíð og fékk Fell 5. janúar 1731 og Kvíabekk 1754 og h´hélt til æviloka. Fær lélegan vitnisburð frá Harbo vegna vanþekkingar og drykkjuskapar og fékk eitt sinn áminningu. Hann var hagmæltur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 261-62.

Staðir

Fellskirkja Aukaprestur 16.10.1729-1731
Fellskirkja Prestur 05.01.1731-1754
Kvíabekkjarkirkja Prestur 26.03.1754-1770

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.03.2017