Þórarinn Þórarinsson 10.03.1864-03.07.1939

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1886 og lauk prestsnámi 1890. Fékk Mýrdalsþing 22. september 1890 og Valþjófsstað 14. september 1894 og gegndi því næst til æviloka. Gegndi ýmsum trúnaðarstörfum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 78.

Staðir

Víkurkirkja Prestur 22.09. 1890-1894
Valþjófsstaðarkirkja Prestur 14.09. 1894-1938

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019