Helgi Pálsson 23.02.1889-26.03.1976

<p>Ólst upp í Ey í Landeyjum, Rang.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

38 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
06.07.1971 SÁM 86/620 EF Þagnar kvæðaþátturinn Helgi Pálsson 25101
06.07.1971 SÁM 86/620 EF Samtal um rímnakveðskap Helgi Pálsson 25102
06.07.1971 SÁM 86/620 EF Forðum tíð einn brjótur brands Helgi Pálsson 25103
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Rímur af Reimari og Fal hinum sterka: Hress í lundu, sviptur sút Helgi Pálsson 25104
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Þegar höfðu fyrðar fót á frónið vikið Helgi Pálsson 25105
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Lagið Vor guð er borg á bjargi traust, hermt eftir Guðmundi dúllara Helgi Pálsson 25106
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Samtal um Gvend dúllara, þeir hittust fyrst á Þverá á ísi; Látum oss alla biðja fyrir kerlingunni ha Helgi Pálsson 25107
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Samtal um lög við passíusálma Helgi Pálsson 25108
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Passíusálmar: Að kvöldi Júðar frá ég færi Helgi Pálsson 25109
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Spjallað um lagið Tunga mín af hjarta hljóði Helgi Pálsson 25110
06.07.1971 SÁM 86/621 EF Passíusálmar: Gegnum Jesú helgast hjarta Helgi Pálsson 25111
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Passíusálmar: Hafðu Jesú mig í minni Helgi Pálsson 25112
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Samtal um passíusálmana, niðurlag þeirra var sungið þrisvar Helgi Pálsson 25113
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spjallað um langspil, Guðmundur Pálsson á Strönd smíðaði langspil Helgi Pálsson 25114
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spurt um fiðlu Helgi Pálsson 25115
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Stígur hann við stokkinn; Stígur hún við stólinn Helgi Pálsson 25116
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Helgi Pálsson 25117
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Karl og kerling riðu á alþing Helgi Pálsson 25118
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Við skulum róa og fiskinn fá; Við skulum róa rambinn; Pabbi þinn er róinn; Við skulum róa og fiskinn Helgi Pálsson 25119
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Ljósið kemur langt og mjótt Helgi Pálsson 25120
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Spurt um tvísöng, neikvæð svör Helgi Pálsson 25121
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Segir frá fóstra sínum Helgi Pálsson 25122
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Sögn um Ögmund í Auraseli, hann var álitinn kunnugur huldufólki eða göldróttur Helgi Pálsson 25123
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Huldufólkstrú; álagablettir; þerriblettir Helgi Pálsson 25124
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Helgi Pálsson 25125
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Úr kvæði um Gvend dúllara: Söngraust náði hljóta hann Helgi Pálsson 25126
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Hér koma kýr okkar karls míns, sungið tvisvar Helgi Pálsson 25127
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Það er kominn gestur segir prestur; samtal um kvæðið Helgi Pálsson 25128
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Krummi situr á kvíavegg; Krummi krunkar úti; Krumminn á skjánum Helgi Pálsson 25129
06.07.1971 SÁM 86/622 EF Ærnar mínar lágu í laut Helgi Pálsson 25130
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Sigga litla systir mín; Við skulum ekki hafa hátt; Illa liggur á honum; Í huganum var ég hikandi; Up Helgi Pálsson 25131
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Guð blessi börnin Helgi Pálsson 25132
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Líkafrónsrímur: Líkafrón og lagsmenn tveir Helgi Pálsson 25133
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Þú skalt falur hjalta hanginn Helgi Pálsson 25134
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Jannes hratt sig gerði upp gefa Helgi Pálsson 25135
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Grettir frægðum fjáði; samtal Helgi Pálsson 25136
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Samtal um foreldra og fósturforeldra heimildarmanns Helgi Pálsson 25137
06.07.1971 SÁM 86/623 EF Grettir frægðum fjáði Helgi Pálsson 25138

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 8.07.2015