Þórður Sigfússon 1606 um-1797

Prestur. Lærði í Hólaskóla. Fékk Mývatnsþing um 1642 en missti þar prestskap1647 fyrir barneignarbrot með frænku sinni. F'ekk uppreisn 1649 og Myrká 1652, lét þar af prestskap 1701. Hann andaðist í stórubólu 1707.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 110.

Staðir

Skútustaðakirkja Prestur 1642 um-1647
Myrkárkirkja Prestur 1652-1701

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 21.04.2017