Ted Kristjánsson (Theodor Rosslin) 30.05.1912-

Fæddur á Gimli í kringum 1912. Faðir hans kom sjö ára frá Skagafirði til Kanada. Móðir kom þriggja ára. Óljóst um ættir hennar enda ólst hún upp hjá vinum og vandamönnum í Manitoba. Ted talaði alltaf íslensku í æsku og flest börnin í skólanum voru íslensk líka. Lærði þó ensku í skólanum af íslenskum kennara en notaði hana aldrei heima. Hefur alltaf notað íslensku við vini og kunningja og á vatninu en ekki við eigin börn eða fjölskyldu. Hefur einu sinni farið til Íslands og verið í mánuð. Segist vera illlæs á íslensku og talar um þegar hann „er að hlusta á íslenskan skáldskap“. Er mjög meðvitaður um málið og hefur lagt sig eftir orðum af Íslandi, t.d. sjónvarp, bíll og sími.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Ef þú byrjar á að segja mér hvar þú ert fæddur oþh. sv. Well. sp. Þú ert fæddur hér á Gimli? sv. Jáj Ted Kristjánsson 41326
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF En þú giftir þig svo hér, er það ekki? sv. Jújújújú. Ég giftist, við erum bræður tveir sem eftir eru Ted Kristjánsson 41327
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Hefurðu farið oft til Íslands? sv. Nei, bara einu sinni. sp. Hvað varstu lengi? sv. Mánuð. ......... Ted Kristjánsson 41328
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Hvernig er svo þegar þú ert fluttur að heima, frá foreldrum þínum, talaðir þú mikið íslensku hér? sv Ted Kristjánsson 41329
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Hefur fólk fundið að því ef þú ert að tala íslensku á veitingastöðum? sv. Nei, nei, well, við höfum Ted Kristjánsson 41330
03.06.1982 SÁM 94/3843 EF Ég ætlaði að láta þig segja mér svoldið frá veiðunum hérna líka. sv. Já, það er náttlega, fiskimenni Ted Kristjánsson 41331
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Láguð úti þá allt sumarið? sv. Já, við vorum, það var sjáðu, hvar sema stassjónin var, kölluðum fis Ted Kristjánsson 41332
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En hvað borðuðuð þið þarna norður frá? sv. Hvað borðuðum við? Það var oltið kjet og það var rye og Ted Kristjánsson 41333
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En svo hefur þetta breyst á veturna? sv. Ójá, þá ertu kominn sjáðu, byrjaður, það byrjaði meða drag Ted Kristjánsson 41334
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En villtust þið aldrei þarna á vatninu? sv. Jújújújújújú, það hafa menn dáið, frosið............ al Ted Kristjánsson 41335
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Hvernig var með heilsufarið þarna á ykkur, urðuð þið aldrei veikir? sv. Það hef ég nú oft hugsað um Ted Kristjánsson 41336
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF En timburmenn, geturðu sagt mér frá þeim eitthvað, lýst þeim. sv. Ha. sp. Timburmenn, hangover. s Ted Kristjánsson 41337
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF . ..... Hvernig var svo hér á veturna, í frostunum, hvernig gekk að jarða? sv. Þeir..... bara eldi Ted Kristjánsson 41338
03.06.1982 SÁM 94/3844 EF Rætt um hús og húsbyggingar, húsgögn og innréttingar Ted Kristjánsson 41339
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF og ég fór nú að tala við hitt og annað yfir strákunum, sjáðu, svo vorum við á rútunni og þá koma þei Ted Kristjánsson 41340
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Heyrðu, geturðu sagt mér ögn frá fötunum sem þið voruð í þarna á vatninu? sv. Trefill og það var al Ted Kristjánsson 41341
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Þú nefndir áðan að faðir þinn hefði lesið fyrir ykkur. sv. Já, þegara við vorum norður á vatni eða Ted Kristjánsson 41342
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF En svo þegar þú ferð einn út að skemmta þér, var mikið drukkið á þessum samkomum? sv. Neei, mest af Ted Kristjánsson 41343
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Hvernig var með jól og svoleiðis? sv. Ó, það var alltaf heima, það var skemmtilegur tíma, þú veist. Ted Kristjánsson 41344
03.06.1982 SÁM 94/3845 EF Hvernig var með Gimli þegar þú varst að alast upp, hvaða fyrirtæki voru hérna? sv. Það var ekki mik Ted Kristjánsson 41345

Útgerðarmaður

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 20.03.2019