Einar Stefánsson 1735-1812

Prestur. Fékk uppreisn eftir barneign 1758 og tekinn í Skálholtsskóla 1760 og varð stúdent þaðan 1764. Vígður aðstoðarprestur sr. Jóns Þorlákssonar að Hólmum 14. desember 1766, fékk Hallormsstað 19. október 1778, Hof í Vopnafirði 1. september 1791. Lét af prestskap 17. apríl 1805. Var góður kennimaður, bar gott skyn á handlækningar, valmenni og greiðamaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 383-84.

Staðir

Hofskirkja í Vopnafirði Prestur 1792-1805
Hallormstaðakirkja Prestur 19.10.1778-1791
Hólmakirkja Aukaprestur 14.12.1766-1778

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2018