Kristinn Eiríksson (Einar Kristinn Eiríksson) 14.06.1896-30.05.1977

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísa um Jón bónda á Víkingsstöðum, sem var kallaður „einmitt beint“ og Árna í Hvammi, sem var ferjum Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15436
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Vísur um séra Magnús í Vallanesi, sem þótti bæði harðdrægur og smásálarlegur í viðskiptum: Þegar dey Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15437
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Tíkar-Mangi drukknaði í Grímsá. Um leið og hann hrökk af baki á hann að hafa sagt: „Hana, þar tók dj Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15438
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Um Steindór í Kaldadal: hann reið yfir Lagarfljót á næturgömlum ís; sundreið hjá Lagarfljótsbrú um s Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15439
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Halldór og Friðfinnur Runólfsson voru saman að rífa hrís og Friðfinnur bað um vísu um sig: Grípur vi Svava Jónsdóttir og Kristinn Eiríksson 15440
05.12.1974 SÁM 92/2616 EF Sagt frá drukknun tveggja manna í Ormsstaðaá um 1894 Kristinn Eiríksson 15448

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.12.2016