Jón Jónsson -1615

Prestur. Sagður hafa verið prestur að Þæfusteini sem gæti verið sá sem getið er og skráður er í Nesþingum. Hans er getið 22. mars 1588 og aftur 8. ágúst 1594 og hefur búið leigulaust um tíma á Fróðá og verið þar prestur til æviloka 1615.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 150.

Aths. Enginn annar virðist koma til greina.

Staðir

Ingjaldshólskirkja Prestur 16.öld-1615

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.01.2015