Jósef Kristján Hjörleifsson 10.09.1865-06.05.1903

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1886 og lauk prestaskóla 1888. Fékk Otradal 5. september 1888 og Breiðabólstað á Skógarströnd 18. ágúst 1890 og hélt til æviloka. Hafði þá fengið lausn vegna vanheilsu.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 343.

Staðir

Otradalskirkja Prestur 05.09. 1888-1890
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 18.08. 1890-1903

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.03.2015