Jóhann Briem 03.12.1882-08.06.1959

Prestur. Stúdent 1903 í Reykjavík. Cand.theol. 1907. Fékk Melstað 27. júní 1912. Settur prófastur í Húnaþingi 1922 til 1923. Fékk lausn frá embætti 22. febrúar 1954 og var á sérstakri aldursheimild síðasta aldursárið. Þjónaði Tjarnarsókn á Vatnsnesi í aukaþjónustu 1919-1923

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 196-97

Staðir

Melstaður Prestur 27.06. 1912-1954

Kennari, prestur og prófastur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 1.06.2016