Pétur Árnason 16.öld-

Prestur í Hvammi í Dölum ekki síðar en 1560 og var þar prestur 1583 en afhenti staðinn 1584 þar sem hann hafði tælt ekkju nokkra til lauslætis og missti prestur þá staðinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 151.

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 16.öld-1584

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019