Benedikt Þórðarson 1772-14.09.1823

Fæddur í Hrútafellskoti undir Eyjafjöllum, bóndi í Selhólmi í Álftaveri, síðar á Flögu í Skaftártungu. (Íslenzkar æviskrár I, bls. 141; Vestur-Skaftfellingar I, bls. 107; Blanda V, bls. 320-323). Í þessum heimildum er Benedikt sagður fæddur 1769. Samkvæmt Íslendingabók var hann fæddur 1772 og var á Hrútafelli, Eyvindarhólasókn, Rang. 1775. Bóndi í Hvammi, Búlandssókn, Skaft. 1801. Skáld í Herjólfsstaðaseli í Álftaveri. Drukknaði í Kötlukvísl.

Erindi


Hugi Þórðarson uppfærði 12.12.2014