Jón Grímsson 1650 um-1736

Prestur. Vígður aðstoðarprestur föður síns 1680 og kjörinn eftirmaður hans 11. október 1696. Lét af prestskap 1724.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 123.

Staðir

Knappsstaðakirkja Aukaprestur 1680-1696
Knappsstaðakirkja Prestur 11.10.1696-1724

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.02.2017