Páll Aðalsteinsson (Páll Finnbogi Aðalsteinsson) 23.07.1954-
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
24 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi kynnir sig og segir hvar hann fæddist og ólst upp | Páll Aðalsteinsson | 42125 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi fermdist árið 1968 og var eina fermingarbarnið það ár í kirkjunni í Flatey á Breiðafirði. | Páll Aðalsteinsson | 42126 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Sagt frá fermingardeginum, veðrinu og lýsing á því sem fram fór, m.a. sigling milli eyja til að fara | Páll Aðalsteinsson | 42127 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Lýsing á fermingarathöfn og aðstæðum í kirkju. | Páll Aðalsteinsson | 42128 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Sagt frá fermingarveislu og hvernig gestir komust í veisluna. | Páll Aðalsteinsson | 42129 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingarfatnaður. Hvítur kirtill í kirkjunni, en viðmælandi man ekki hvernig hann var klæddur að öð | Páll Aðalsteinsson | 42130 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingargjafir. | Páll Aðalsteinsson | 42131 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi minnist þess ekki að hafa verið hafður með í ráðum þegar gestir voru valdir í fermingarve | Páll Aðalsteinsson | 42132 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi ræðir um að ferming hafi verið áfangi á lífsleiðinni, að komast í fullorðinna manna tölu | Páll Aðalsteinsson | 42133 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Rætt um fermingarveislu viðmælanda og matföng. Páll segir að ekki hafi tíðkast að hafa mat, heldur a | Páll Aðalsteinsson | 42134 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi telur ekki að fermingarsiðir séu fastmótaðir, heldur mótist á hverjum tíma. Mismunandi ef | Páll Aðalsteinsson | 42135 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi minnist þess ekki að myndir hafi verið teknar í fermingarveislu sinni, en allir hafi skri | Páll Aðalsteinsson | 42136 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Fermingarveisla viðmælanda með sama sniði og veislur eldri systkina hans. Segir frá að u-laga borð h | Páll Aðalsteinsson | 42137 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi svarar af hverju hann hafi viljað fermast og segir frá fermingarfræðslu og hvað hafi þurf | Páll Aðalsteinsson | 42138 |
14.02.2003 | SÁM 05/4048 EF | Viðmælandi segir frá fermingu elsta bróður síns og leikjum utandyra eftir kaffið. Rætt um fermingar | Páll Aðalsteinsson | 42139 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um fermingar barna sinna og telur þær sniðnar að siðum þess tíma er þær fóru fram á | Páll Aðalsteinsson | 43799 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um fermingargjafir og verðmæti | Páll Aðalsteinsson | 43801 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi telur að sami grunnur sé í fermingarfræðslu nú og þegar hann fermdist, þó svo að einhverj | Páll Aðalsteinsson | 43800 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Fermingarskeyti tíðkuðust þegar viðmælandi fermdist og á hann sín skeyti enn. Börn hans fengu einnig | Páll Aðalsteinsson | 43802 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmót til prests rætt. Er það öðruvísi í fermingarfræðslu í dag en þegar viðmælandi fermdist. Hann | Páll Aðalsteinsson | 43803 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Rætt um fermingarmyndatökur og segir viðmælandi að sín börn hafi ekki farið á ljósmyndastofu, heldur | Páll Aðalsteinsson | 43804 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Ferming Viðmælandi svarar spurningu um hvort ferming sé á einhvern hátt réttindagjöf eins og áður. | Páll Aðalsteinsson | 43805 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Rætt um fermingar almennt og hvort einhver hafi verið eftirminnilegri en önnur. | Páll Aðalsteinsson | 43806 |
14.02.2003 | SÁM 05/4049 EF | Viðmælandi ræðir um borgaralega fermingu. Hefur ekki skoðun á því máli. Segir frá skyldmenni sem ekk | Páll Aðalsteinsson | 43807 |
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 18.04.2017