Áslaug Sigurðardóttir 20.12.1884-18.05.1979

Áslaug Sigurðardóttir var yngsta barn foreldra sinna sem bjuggu á Arnarvatni í Mývatnssveit. Áslaug bjó síðar í Haganesi, gift Stefáni Helgasyni af Skútustaðaætt og þau eignuðust fimm börn sem fædd voru á tíambilinu 1905 til 1927. Áslaug var ekki skólagengin, ferðaðist lítið en las mikið og fylgdist með heimsmálum og pólitík. Hún kunni líka óhemju af kvæðum, rímum og sögum. Margar myndir eru til af Áslaugu teknar af Bárði Sigurðssyni sem bjó í Haganesi um tíma. (Upplýsingar frá Eiríki Jónssyni, barnabarni Áslaugar, í janúar 2019).

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Táta, Táta, teldu dætur þínar Áslaug Sigurðardóttir 43851
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Þegiðu, þegiðu, sonur minn sæli Áslaug Sigurðardóttir 43852
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Poki fór til Hnausa Áslaug Sigurðardóttir 43853
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Heyrði ég í hamrinum Áslaug Sigurðardóttir 43854
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sat ég undir fiskahlaða Áslaug Sigurðardóttir 43855
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Stígum við stórum Áslaug Sigurðardóttir 43856
26.07.1965 SÁM 90/2257 EF Stúlkurnar ganga sunnan með sjá, Stúlkan í steininum fylgir þar með Áslaug Sigurðardóttir 43857
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan um Kiðhús. Áslaug hefur söguna svo að það er skýrt hvernig kerling eignaðist snælduna með því Áslaug Sigurðardóttir 43858
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan af karlinum Kurruverri og kerlingunni Kvellihús. Hafur í túni er kóngsson í álögum (mærin Misu Áslaug Sigurðardóttir 43859
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Prjámus heimski Áslaug Sigurðardóttir 43860
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Sagan af Fýsibelg og Rollu. Þau áttu þrjár dætur, Ásu, Signýju og Helgu. Karl heimsækir dæturnar er Áslaug Sigurðardóttir 43861
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Kerling fór til kirkju og bað soninn að gefa kúnni. Kýrin gleypti hann Áslaug Sigurðardóttir 43862
27.07.1965 SÁM 90/2257 EF Um Elínu á Kálfaströnd sem hýddi alla krakkana einu sinni í viku, á sunnudögum. Sögn Jón Hinrikssona Áslaug Sigurðardóttir 43863
27.07.1965 SÁM 90/2258 EF Fyrst er minnst á sögu um nýgift hjón sem Áslaug hætti við að segja á band, en er til uppskrifuð. Sí Áslaug Sigurðardóttir 43864

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.02.2019