Eiríkur Stefánsson -1654

Var heimilisprestur að Stóra-Dal, fékk Torfastaði 1593 og Steinsholt 1601, Krísuvík 1609, Hraungerði 1625 og Klausturhóla 1632. Missti prestskap 1647 vegna barneignar í tvöföldum hórdómi. Atti alltaf erfitt og enginn skilamaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 420-21.

Staðir

Stóra-Dalskirkja Heimilisprestur "16"-"16"
Torfastaðakirkja Prestur "16"-"16"
Steinsholtskirkja Prestur 1601-1609
Krýsuvíkurkirkja Prestur 1609-1625
Hraungerðiskirkja Prestur 1625-1632
Klausturhólakirkja Prestur 1632-1647

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.02.2014