Unnar Benediktsson 21.05.1895-03.05.1973

<p>Ólst upp í Einholti á Mýrum, A-Skaft.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

22 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Segir frá ævi sinni og fjölskyldu, flutningum m.a. til Hveragerðis 1944 Unnar Benediktsson 7225
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Nám Unnar Benediktsson 7226
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Verkalýðsfélög. Heimildarmaður gekk í verkalýðsfélagið þegar það var stofnað á Seyðisfirði. Fyrir þa Unnar Benediktsson 7227
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Bóklestur og kveðskapur; samtal um bækur Unnar Benediktsson 7228
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Fæðingardagur Unnar Benediktsson 7229
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Spurt um örnefnasögur; Viðborð eða Vindborð. Ekki kannast heimildarmaður við slíkar sögur en hann se Unnar Benediktsson 7230
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Álfur og valva bjuggu í Einholti. Þau voru hjón. Þau voru hjón. Þau fóru að slá túnið, hann sló en h Unnar Benediktsson 7231
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Árið 1957 kom heimildarmaður að Einholti þar sem frænka hans bjó. Hún vildi sýna heimildarmanni völv Unnar Benediktsson 7232
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Heimildarmaður telur að brekkan yfir Álfadalnum gæti hafa verið álagablettur þar sem hún var aldrei Unnar Benediktsson 7233
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Völvuleiði á Kálfafellsstað. Heimildarmaður veit ekki hvar það hefur verið. Happ átti að fylgja því Unnar Benediktsson 7234
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Faðir heimildarmanns var ekki trúaður á tilvist huldufólks en hann bjó á Viðborði. Mikil huldufólkst Unnar Benediktsson 7235
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Skupla var vinnukona í Borgarhöfn í Suðursveit. Heimildarmaður segir hana vera orðna þróttlitla þega Unnar Benediktsson 7236
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Oddrún var á líkum aldri og Skupla og heimildarmaður man lítið um hana. Þó minnir hann að hún hafi v Unnar Benediktsson 7237
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Báðir foreldrar heimildarmanns sögðu honum sögur um Skuplu og Oddrúnu. Unnar Benediktsson 7238
21.02.1968 SÁM 89/1820 EF Daniel Bruun ætlaði að rannsaka völvuleiði en komst ekki yfir Hornafjarðarfljót. Poulsen kom að Einh Unnar Benediktsson 7239
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Þorsteinn tól. Heimildarmaður heyrði talað um hann en sá hann aldrei. Unnar Benediktsson 7240
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Sagðar sögur Unnar Benediktsson 7241
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Barnasögur Unnar Benediktsson 7242
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Saga af Þorsteini Bjarnasyni í Lóni. Hann fór eitt sinn gangandi niður að Höfn að vetrarlagi. Snjór Unnar Benediktsson 7243
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Spilað á spil; sungið; glímt Unnar Benediktsson 7244
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Gömlu lögin Unnar Benediktsson 7245
21.02.1968 SÁM 89/1821 EF Heimildarmaður heyrði nokkrar sögur af Séra Vigfúsi. Hann átti heimboð eitt sinn að Viðborðsseli til Unnar Benediktsson 7246

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 15.12.2017