Pétur Maack (P. Andreas Þorsteinsson M) 20.03.1859-08.09.1892

Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1882 og lauk prófi úr Prestaskólanum 1884. Fékk Stað í Grunnavík 6. september 1884 og hélt til æviloka. Drukknaði á Ísafjarðardjúpi 33 ára gamall.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 163.

Staðir

Staðarkirkja í Grunnavík Prestur 06.09. 1884-1892

Prestur

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.12.2018