Elín Árnadóttir (Elín Árný Árnadóttir) 25.05.1886-10.07.1973

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

25 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Passíusálmar: Stríðsmenn Krist úr kápunni færðu Elín Árnadóttir 2147
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Passíusálmar: Gyðingar höfðu af hatri fyrst Elín Árnadóttir 2148
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Passíusálmar: Hveitikorn þekktu þitt Elín Árnadóttir 2149
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Þórunn Sigurðardóttir í Pétursey kenndi sálmalög; æviatriði heimildarmanns Elín Árnadóttir 2150
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Passíusálmar: Foringjar presta fengu Elín Árnadóttir 2151
03.09.1966 SÁM 85/255 EF Passíusálmar: Hirt aldrei hvað sem gildir Elín Árnadóttir 2152
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Passíusálmar: Stríðsmenn þá höfðu krossfest Krist Elín Árnadóttir 2153
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Passíusálmar: Pétur þar sat í sal Elín Árnadóttir 2154
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Samtal um passíusálmana Elín Árnadóttir 2155
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Skip fórst við Dyrhólaey fyrir aldamótin 1900. Kona í Pétursey sá um gegningar á meðan karlar fóru t Elín Árnadóttir 2156
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Samtal Elín Árnadóttir 2157
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Heimildarmann dreymdi að hún væri stödd úti við bæinn í Pétursey. Kona kom til hennar og sagðist búa Elín Árnadóttir 2158
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Huldufólkstrú var talsverð í Pétursey. Heimildarmann dreymdi huldufólk en sá það aldrei í vöku. Veit Elín Árnadóttir 2159
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Engir draugar voru á ferli í Mýrdalnum. Elín Árnadóttir 2160
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Börn voru að leika sér í Pétursey og höfðu heldur hátt. Móðir þeirra bað þau um að hafa ekki svona h Elín Árnadóttir 2161
03.09.1966 SÁM 85/256 EF Umskiptinga vill heimildarmaður ekki tala um. Allir sem voru eitthvað skrítnir voru taldir vera umsk Elín Árnadóttir 2162
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sögn um dreng sem hvarf í Pétursey, hans var leitað og menn heyrðu væl í fjallinu; löngu seinna fund Elín Árnadóttir 22128
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Um huldufólk í Pétursey Elín Árnadóttir 22129
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Segir frá huldufólki sem hún sá sjálf Elín Árnadóttir 22130
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Sagt frá því hvernig fé var bælt; Bæla bæla bæla Elín Árnadóttir 22131
27.06.1970 SÁM 85/422 EF Gekk ég upp á hólinn horfði ég ofan í dalinn Elín Árnadóttir 22132
27.06.1970 SÁM 85/429 EF Gekk ég upp á hólinn leit ég ofan í dalinn Elín Árnadóttir 22232
27.06.1970 SÁM 85/429 EF Sat ég undir fiskahlaða föður míns Elín Árnadóttir 22233
27.06.1970 SÁM 85/429 EF Bárður minn á jökli Elín Árnadóttir 22234
27.06.1970 SÁM 85/429 EF Gröf og Ásar glöggt ég les Elín Árnadóttir 22235

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 4.02.2015