Jón Hallsson 13.07.1908-27.04.2009

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

6 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Sagt frá hagyrðingum. Ortar voru tækifærisvísur og gleðskaparvísur, en lítið um bæjavísur. Jón Hallsson 43346
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Sagt frá því hvernig var kveðist á, eða skanderast. Jón Hallsson 43347
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Vísa eftir Hjörleif Jónsson á Bakka: "Smári og fjóla fagran krans". Hestavísa eftir Hjörleif Kristin Jón Hallsson 43348
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Jóhann á Mælifellsá gerði skammarvísu: "Djúpt í auga mannsins mæta". Sagt frá tildrögum vísunnar. Jón Hallsson 43349
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Vísa eftir Sigurjón á Syðstu-Grund: "Urður bauð með örlög súr". Jón Hallsson 43350
16.9.1993 SÁM 93/3833 EF Jón kannast ekki við að álagablettir séu á Silfrastöðum. Jón Hallsson 43351

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 13.01.2016