Jón Gizurarson -02.06.1660

<p>Prestur. Lærði í Hólaskóla, skráður í stúdentatölu í Hafnarháskóla 7. nóvember 1610. Kom til landsins 1615 og varð heyrari á Hólum, varð þá sekur um tvö frillulífisbrot, fór því utan aftur 1620 en kom til baka árið eftirog varð heyrari á Hólum öðru sinni 1621-22. Rektor í Skálholti 1622-30 og á Hólum1630-35. Vígðist um 1631 sem prestur og þá sem millibilskirkjuprestur á Hólum. Fékk Múla í Aðaldal 1633 en flutti ekki þangað fyrr en 1635 og hélt til æviloka. Varð prófastur í Þingeyjarsýslu frá 1636 til æviloka. Hann var í heldri klerka röð og vel að sér. Nokkuð af þýðingum og ritum eru enn til í Þjóðskjalasafninu.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 119. </p>

Staðir

Hóladómkirkja Aukaprestur 1631-1633
Múlakirkja í Aðaldal Prestur 1633-1660

Aukaprestur , prestur , prófastur , rektor og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.10.2017