Páll Tómasson (Jóhann Páll Tómasson) 04.08.1901-30.06.1990

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Heimildarmaður og fleiri voru að smala í Hafursey og sáu eitthvað undarlegt Páll Tómasson 943
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Bílstjórar hafa séð ljós og mætt bílum á Mýrdalssandi og vikið fyrir þeim, en bílinn/ljósið var svo Páll Tómasson 944
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Um Hörgslandsmóra. Páll Tómasson 945
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Álagablettur er í Grafargili hjá Reynishögum Páll Tómasson 946
09.06.1964 SÁM 84/55 EF Jónstótt mátti ekki hreyfa. Þar var byggt fjárhús og hlaða. Fyrir 3-4 árum fauk fjárhúsþakið, en það Páll Tómasson 947
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Í Grænkellutúni er álagablettur sem ekki má slá Páll Tómasson 948
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Drýlur á ám Páll Tómasson 949
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Að velja vötn Páll Tómasson 950
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Holt er í túni á Suður-Fossi sem hefur ekki verið sléttað Páll Tómasson 951
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Lík rak í Reynisskarð og fór heimildarmaður og fleiri með það vestur úr Páll Tómasson 952
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Grænkelluhellir er í Grænkellutúni. Heimildarmaður hefur heyrt að köttur hafi einu sinni verið látin Páll Tómasson 953
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Jón Krukkur spáði að Álftaver ætti að eyðast í Kötlugosi og ekkert standa upp úr því nema eitt álfta Páll Tómasson 954
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Í Svartagilshaus er huldufólk. Páll Tómasson 955
09.06.1964 SÁM 84/56 EF Æviatriði Páll Tómasson 956

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 19.04.2017