Helgi Sveinsson 25.07.1908-03.06.1964

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1930, kennarapróf frá KÍ 1934, Cand. tehol. frá HÍ 15. júní 1936. Nam læknisfræði við HÍ 1930-32. Settur sóknarprestur á Hálsi í Fnjóskadal 7. júlí 1936, fékk Arnarbæli 30. maí 1940. Fékkst af og til við stundakennslu og sat í sýslunefnd Árnessýslu. Lést af slysförum í Kaupmannahöfn.

Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 168-69

Staðir

Hálskirkja Prestur 07.07. 1936-1940
Arnarbæliskirkja Prestur 30.05. 1940-1964

Erindi


Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 4.06.2019