Þórður Tómasson 17.-

Prestur í Garpsdal frá 1629-1640 og virðist þá hafa misst embættið.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 171.

9 Þórður Tómasson. Prestur í Garpsdal 1629-1644. Hann var skipasmiður mikill. Hann var tvígiftur, síðar átti hann galdra Möngu. Það var borið á hana að hún galdraði konur svo að þær dyttu niður froðufellandi í Áskirkju. Prestur varði svo vel mál hennar, að hann missti prestinn fyrir það, svo giftist hann Möngu og vegnaði honum ekki lakar eftir það.

Staðir

Garpsdalskirkja Prestur 1620-1640

Tengt efni á öðrum vefjum

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 10.01.2019