Einar Jónsson 1723-28.09.1785

Stúdent frá Skálholtsskóla 1748. Varð djákni í Odda 10. maí 1748 en ólóst er hvort hann vildi taka því, a.m.k. fyrst í stað. Fékk Stórólfshvolsþing 17. júlí 1752. Fékk Landsþing 30. nóvember 1776 og hélt til dauðadags. Hann var skáldmæltur, vel gefinn og vel látinn en nokkuð drykkfelldur.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 367-8.

Staðir

Fellsmúlakirkja Prestur 1752-1776
Skarðskirkja Prestur 1776-1785

Erindi


Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.10.2017