Jón Jónsson Austmann 08.10.1809-06.09.1887

<p>Prestur. Stúdent utanskóla 1838. Vígðist 13. maí 1847 aðstoðarprestur sr. Stefáns Þórarinssonar á Skinnastað. Fékk Lundarbrekku 11. september 1847, fór þaðan að Saurbæ í Eyjafirði 2. desember 1872, fékk loks Stöð í Stöðvarfirði 24. nóvember 1881 og var þar til 6. september 1887. Merkisprestur og góður læknir.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 57-58. </p>

Staðir

Lundarbrekkukirkja Prestur 11.09.1847-1872
Saurbæjarkirkja í Eyjafirði Prestur 02.12.1872-1881
Stöðvarfjarðarkirkja Prestur 24.11.1881-1887
Skinnastaðarkirkja Aukaprestur 13.05.1847-11.09.1847

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.09.2017