Jón Norðmann Jónasson 07.08.1898-24.09.1976
<p><strong>Foreldrar</strong>: Jónas Jónsson (26.09.1840 - 18.01.1927) bóndi í Hróarsdal í Hegranesi í Skagafirði og seinni kona hans Lilja Jónsdóttir (06.08.1872 - 22.11.1935) frá Róðugrund í Skagafirði.</p>
<p><strong>Námsferill</strong>: Búfræðingur frá Hólum 1923. Kennarapróf 1929. Námsferð til Svíþjóðar og Danmerkur 1935. Námsdvöl á Norðurlöndum (orlof) 1955-1956. Kennari við Barnaskóla Reykjavíkur 1929-1930 (í forföllum) og við Austurbæjarskóla í Reykjavík 1930-1957. Stundakennari við Gagnfræðaskóla Austurbæjar 1944-1945.</p>
<p>Jón Norðmann var bóndi á Selnesi á Skaga frá 1957 og í stjórn Ungmennafélagsins Hegra um skeið. Hann ræktaði fyrstur manna sykurrófur á Íslandi. Ritverk eftir Jón Norðmann eru: Vegamót, barnasögur, 1935. Margar greinir í blöðum, meðal annars Um sykurrófnarækt, í Framsókn 1957 og um rjúpuna, í Dýraverndaranum 1950. Þýðing: Foreldrar og uppeldi (Th. Bögelund), 1938.</p>
<p align="right">Kennaratal á Íslandi I, bls. 371.</p>
Erindi
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
137 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
10.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Sagnakonan Guðný Sigurðardóttir frá Daufá | Jón Norðmann Jónasson | 9244 |
10.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Landnám í Hegranesi. Hávarður hegri nam Hegranes. Hann byggði á Hegrastöðum. Hávarður gaf Hendli Hen | Jón Norðmann Jónasson | 9245 |
10.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Um langömmu heimildarmanns | Jón Norðmann Jónasson | 9246 |
10.11.1968 | SÁM 89/1990 EF | Heimildir að sögnum um landnám í Hegranesi. Heimildarmaður heyrði þessar sögur víða og bar þeim sama | Jón Norðmann Jónasson | 9247 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Útilegumannasaga úr Hegranesi á 14. öldinni. Berg í Hegranesi, hæðsta bergið heitir Geitaberg. Norða | Jón Norðmann Jónasson | 9248 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Samtal | Jón Norðmann Jónasson | 9249 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Sagnir af Jóni Godda og Jónasi á Vatni. Um kver sem Jónas á Vatni gaf föður heimildarmanns, þar er r | Jón Norðmann Jónasson | 9250 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Jónas á Vatni var talinn göldróttur. Talið var að hann hefði fengið einhverjar skræður frá Jóni Godd | Jón Norðmann Jónasson | 9251 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Bólu-Hjálmar var talinn vera kraftaskáld. Heimildarmaður segir að hann hafi ekki haft eins breitt en | Jón Norðmann Jónasson | 9252 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Símon dalaskáld og Bólu-Hjálmar kváðust á. Alltaf fór Símon úr skyrtunni þegar hann háttaði. Heimild | Jón Norðmann Jónasson | 9253 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Bólu-Hjálmar var talið vera mikið skáld. Hann var gráhærður og lotinn í herðum þegar faðir heimildar | Jón Norðmann Jónasson | 9254 |
10.11.1968 | SÁM 89/1991 EF | Páll skáldi í Vestmannaeyjum var kraftaskáld. Hann svaraði eitt sinn vertíðamanni sem orti vísu um a | Jón Norðmann Jónasson | 9255 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Guðrún dóttur Páls skálda fór ólétt á vergang og flæktist norður í Skagafjörð. Hún kom að Garði í He | Jón Norðmann Jónasson | 9256 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Páll skáldi átti tvær dætur sem hétu Guðrún og eina sem hét Eva. Hann hélt mikið upp á Evu. Dætur Pá | Jón Norðmann Jónasson | 9257 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Guðrún Pálsdóttir fór úr Skagafirði vestur í Húnavatnssýslu og fæddi þar barn sem dó eða fæddist and | Jón Norðmann Jónasson | 9258 |
10.11.1968 | SÁM 89/1992 EF | Algengt var að feður kenndu sonum sínum sund. Fyrsti sundkennari á Íslandi var í Skagafirði og hann | Jón Norðmann Jónasson | 9259 |
10.11.1968 | SÁM 89/1993 EF | Spurt um loðsilunga. Heimildarmaður telur það vera hjátrú að til séu loðsilungar en segir þó að eitr | Jón Norðmann Jónasson | 9260 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Saga um þátttöku Steingríms Johnsens, síðar biskups, í bardaganum í Kaupmannahöfn á skírdag 1801, þe | Jón Norðmann Jónasson | 19162 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Sofðu unga ástin mín | Jón Norðmann Jónasson | 19163 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Sofðu unga ástin mín | Jón Norðmann Jónasson | 19164 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Grýlukvæði: Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn | Jón Norðmann Jónasson | 19165 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Samtal um lagið við Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn; það er e.k. langlokulag, tekið úr la | Jón Norðmann Jónasson | 19166 |
09.11.1968 | SÁM 85/101 EF | Frásögn af vatnsleiðslu og heitri uppsprettu sem fannst í brekkunni fyrir ofan bæinn að Laugum í Sæl | Jón Norðmann Jónasson | 19167 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Heyrði ég í hamrinum; hluti endurtekinn | Jón Norðmann Jónasson | 29662 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Æviatriði og örnefnið Róðugrund | Jón Norðmann Jónasson | 29663 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Hér læt ég skurka, sungið tvisvar | Jón Norðmann Jónasson | 29664 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Samtal um ætt heimildarmanns og þulur | Jón Norðmann Jónasson | 29665 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Stigið við börn | Jón Norðmann Jónasson | 29666 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sofðu unga ástin mín; samtal um lagið | Jón Norðmann Jónasson | 29667 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sofðu unga ástin mín | Jón Norðmann Jónasson | 29668 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Guðný á Daufá, amma heimildarmanns | Jón Norðmann Jónasson | 29669 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni, hann skrifaði meðal annars lög eftir ömmu heimildarmanns og þó einkum kv | Jón Norðmann Jónasson | 29670 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagt frá Gísla Konráðssyni | Jón Norðmann Jónasson | 29671 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Handrit heimildarmanns og móður hans | Jón Norðmann Jónasson | 29672 |
1966 | SÁM 92/3247 EF | Sagan af Króknefju | Jón Norðmann Jónasson | 29673 |
1966 | SÁM 92/3248 EF | Sagan af Króknefju; samtal | Jón Norðmann Jónasson | 29674 |
1966 | SÁM 92/3248 EF | Samtal um söguna af Rauða bola sem Jón veit að er í bókinni Þjóðtrú og þjóðsagnir, en hann heyrði ha | Jón Norðmann Jónasson | 29675 |
1966 | SÁM 92/3248 EF | Sagt frá Helgu sem sagði margar sögur sem ekki voru neins staðar skráðar, m.a. söguna af tjaldkonung | Jón Norðmann Jónasson | 29676 |
1966 | SÁM 92/3249 EF | Haldið áfram að rekja upphaf sögunnar af tjaldkonungi en heimildarmaður heyrði aldrei nema byrjunina | Jón Norðmann Jónasson | 29677 |
1966 | SÁM 92/3249 EF | Æviatriði og ætt | Jón Norðmann Jónasson | 29678 |
1966 | SÁM 92/3249 EF | Sagt frá Þorgeirsbola | Jón Norðmann Jónasson | 29679 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Sagt frá Þorgeirsbola | Jón Norðmann Jónasson | 29680 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Fallegur ertu Flekkur minn | Jón Norðmann Jónasson | 29681 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Númarímur: Eins og svangur úlfur sleginn, kveðið tvisvar með mismunandi kvæðalögum | Jón Norðmann Jónasson | 29682 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Mín burt feykist munarró, kveðið tvisvar | Jón Norðmann Jónasson | 29684 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Svo í kveld við sævarbrún | Jón Norðmann Jónasson | 29685 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Hér á bögum orðinn stans; um vísu og stemmu | Jón Norðmann Jónasson | 29686 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Úti í vondum veðraslag | Jón Norðmann Jónasson | 29687 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Vænt er munn að vanda sinn; um vísu og stemmu | Jón Norðmann Jónasson | 29688 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Ljósið kemur langt og mjótt; samtal | Jón Norðmann Jónasson | 29689 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Langspil sem faðir hans smíðaði | Jón Norðmann Jónasson | 29690 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Saga af konu sem átti langspil, en það var eyðilagt fyrir henni | Jón Norðmann Jónasson | 29691 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Um langspil og uppboð | Jón Norðmann Jónasson | 29692 |
1966 | SÁM 92/3250 EF | Handrit að Þiðrikssögu af Bern | Jón Norðmann Jónasson | 29693 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Förumaður, Jón Tómasson Svarfdælingur | Jón Norðmann Jónasson | 29694 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Um langspil; harmoníka | Jón Norðmann Jónasson | 29695 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Tvísöngslög | Jón Norðmann Jónasson | 29696 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Sorgarblæjum sívafinn; samtal um stemmuna og vísuna | Jón Norðmann Jónasson | 29697 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Bók sem heimildarmaður og bróðir hans skrifuðu saman, þetta var afskrift af handriti af Þiðrikssögu, | Jón Norðmann Jónasson | 29698 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Sagt frá Jóni Tómassyni dagbók og vísur eftir hann, kveðnar með stemmu hans: Þessi stafur styrkir af | Jón Norðmann Jónasson | 29699 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Stemma Símonar dalaskálds og vísur eftir hann: Ennþá Jónas uppi á Fróni stendur; fleiri vísur | Jón Norðmann Jónasson | 29700 |
1966 | SÁM 92/3251 EF | Jósteinn sagði föður sínum frá trúlofun sinni: Eina prísa ég auðargná; Ort í göngum: Þó mín sé ævin | Jón Norðmann Jónasson | 29701 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Kvæðalag föður heimildarmanns og vísur eftir hann: Ekki er kyn þó Íslandsþjóð; Veltur áfram vindahjó | Jón Norðmann Jónasson | 29702 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Um rímnakveðskap: alltaf kveðnar rímur á kvöldin eða lesnar sögur | Jón Norðmann Jónasson | 29703 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Sagnalestur: Jón Tómasson las söguna af Jasoni bjarta | Jón Norðmann Jónasson | 29704 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Jón Tómasson las sögur á ýmsum bæjum, hann las Þiðreks sögu og það tók átta kvöld; fleira um hann og | Jón Norðmann Jónasson | 29705 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Svo í kvöld við sævarbrún, kveðið með kvæðalagi Jóns Tómassonar | Jón Norðmann Jónasson | 29706 |
1966 | SÁM 92/3252 EF | Kveðið með kvæðalagi Árna gersemi: Nú er indælt út að gá (tvisvar); Svo í kvöld við sævarbrún | Jón Norðmann Jónasson | 29707 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Krummi snjóinn kafaði; á undan er greinargerð fyrir kvæðalaginu | Jón Norðmann Jónasson | 36371 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Spurt um endurtekningar í kvæðalögum | Jón Norðmann Jónasson | 36372 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Mín burt feykist munarró, kveðin tvisvar með kvæðalagi Jónasar Jónssonar | Jón Norðmann Jónasson | 36373 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Samtal um að draga seiminn | Jón Norðmann Jónasson | 36374 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Númarímur: Eins og svangur úlfur sleginn | Jón Norðmann Jónasson | 36375 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Númarímur: Eins og fjalla efst frá tindum | Jón Norðmann Jónasson | 36376 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Númarímur: Á ég að halda áfram lengra eða hætta | Jón Norðmann Jónasson | 36377 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Skagfirsk vísa: Sorgarblæjum sívafinn | Jón Norðmann Jónasson | 36378 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Númarímur: Meðan vaka víf og menn | Jón Norðmann Jónasson | 36379 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Ísinn breiðist yfir lá | Jón Norðmann Jónasson | 36380 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Grána skeiðar fíls um far | Jón Norðmann Jónasson | 36381 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Hér læt ég skurka fyrir skáladyrum | Jón Norðmann Jónasson | 36382 |
09.11.1968 | SÁM 87/1077 EF | Heyrði ég í hamrinum; sungið tvisvar | Jón Norðmann Jónasson | 36383 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Um fæðingu og foreldra heimildarmanns; faðir hans tók á móti mörgum börnum; menntun og störf heimild | Jón Norðmann Jónasson | 37430 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Virtist sem eldur logaði í húsinu, en það var ekkert; hefur oft heyrt umgang í húsinu | Jón Norðmann Jónasson | 37431 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Í Þýska leiði hvílir sjómaður af hollensku skipi frá 18. öld; innskot um skálann á Ökrum sem byggður | Jón Norðmann Jónasson | 37432 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Álagablettur í gamla túninu á Selnesi, hann var einu sinni sleginn og maðurinn missti hesta; annar b | Jón Norðmann Jónasson | 37433 |
20.07.1975 | SÁM 93/3593 EF | Sá huldufólk í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur og bláklædd kona sem | Jón Norðmann Jónasson | 37434 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Framhald um huldufólkið sem Jón sá í Hegranesi þegar hann var drengur, þetta var hvítklæddur drengur | Jón Norðmann Jónasson | 37435 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Hlöðukálfurinn í Hróarsdal og álög á Seftjörn | Jón Norðmann Jónasson | 37436 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Maríufiskinn átti að borða sjálfur þá varð maður fiskinn | Jón Norðmann Jónasson | 37437 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Lesnar sögur, kveðnar rímur, lagðist niður þegar útvarpið kom | Jón Norðmann Jónasson | 37438 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Jónas í Hróasdal var að slá og syfjaði mjög, hann dreymdi konu sem sagðist heita Klumbuhryggja og ba | Jón Norðmann Jónasson | 37439 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Í Brúnklukkutjörn er baneitraður, kolsvartur silungur; um 1720 dó fólk af að borða hann og hann hefu | Jón Norðmann Jónasson | 37440 |
20.07.1975 | SÁM 93/3594 EF | Þegar heimildarmaður var fimm ára sá hann beinagrind í grænum kjól; fólkið sem dó af eitraða silungn | Jón Norðmann Jónasson | 37441 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Afturganga manns sem hafði drukknað í Héraðsvötnum hélt sig í fjárhúsum í Hróarsdal; heimildarmaður | Jón Norðmann Jónasson | 37442 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Verður var við fylgjur manna; saga af Guðleifu Jóhannsdóttur sem Þorgeirsboli fylgdi og talið að han | Jón Norðmann Jónasson | 37443 |
20.07.1975 | SÁM 93/3595 EF | Uppruni Þorgeirsbola, sögnin er höfð eftir Bólu-Hjálmari og er ekki eins og skráðar sagnir; heimilda | Jón Norðmann Jónasson | 37444 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Faðir heimildarmanns var beðinn að eiga við Þorgeirsbola á Hofsstöðum en þar var kona sem hann fylgd | Jón Norðmann Jónasson | 37445 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Um fólk sem Þorgeirsboli á að fylgja og sögur af því og bola | Jón Norðmann Jónasson | 37446 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Segir frá föður sínum; innskot um séra Jón Reykjalín; lækningar Jónasar í Hróarsdal og önnur störf; | Jón Norðmann Jónasson | 37447 |
20.07.1975 | SÁM 93/3596 EF | Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f | Jón Norðmann Jónasson | 37448 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Um æviferil og störf; skýringar heimildarmanns við Hávamál og ferð til Bandaríkjanna, þar sem hann f | Jón Norðmann Jónasson | 37449 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Lýsing á því að slá og hirða tjarnir; lýsing á vögum; slegin ísastör | Jón Norðmann Jónasson | 37450 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Fráfærur, ánum stíað frá í viku áður en fært var frá, lömbin heft og síðan rekin á fjall, hjáseta | Jón Norðmann Jónasson | 37451 |
20.07.1975 | SÁM 93/3597 EF | Kvennamál heimildarmanns: hann hefur tvisvar trúlofast og þær dóu báðar, svo hann hefur ekki viljað | Jón Norðmann Jónasson | 37452 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Fram ég teygi fæturna; Er á bögum orðinn stans; Stjörnufróðir fræðimenn; Þó mín sé ekki mikil sjón; | Jón Norðmann Jónasson | 37537 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Langamma heimildarmanns varðveitti lagið við Ólafur reið með björgum fram og kenndi Gísla Konráðssyn | Jón Norðmann Jónasson | 37538 |
09.08.1975 | SÁM 93/3613 EF | Mín burt feykist munarró; samtal um vísuna og kvæðalagið | Jón Norðmann Jónasson | 37539 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Faðir heimildarmanns var barinn fyrir að æfa sig að skrifa | Jón Norðmann Jónasson | 37540 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Grjótgarður sem gerður var til að friða æðarvarp á Selnesi, á öðrum stað eru leifar af víggirðingu K | Jón Norðmann Jónasson | 37541 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur orðið var við reimleika í fjárhúsunum á Selnesi; samtal um að kveða niður drauga | Jón Norðmann Jónasson | 37542 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Um náttúrhamfarir á Neskaupstað og í Vestmannaeyjum og hugsanlegar orsakir þeirra, æðri máttarvöld o | Jón Norðmann Jónasson | 37543 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Hefur stundum séð svart kvikindi á nesinu; innskot um það að hann heyrði í ísbjörnum á ísnum 1968 | Jón Norðmann Jónasson | 37544 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Var reimt í gamla bænum á Selnesi, heyrði umgang á loftinu | Jón Norðmann Jónasson | 37545 |
09.08.1975 | SÁM 93/3614 EF | Húðsjúkdómurinn reformur; kíghósti, faðir heimildarmanns fann meðal við honum | Jón Norðmann Jónasson | 37546 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Meðal við kíghósta sem faðir heimildarmanns fann eftir ábendingu í draumi | Jón Norðmann Jónasson | 37547 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Gekk þrjá hringi í kringum grunn hússins og signdi fyrir áður en húsið var reist, hann fyrirbauð öll | Jón Norðmann Jónasson | 37549 |
09.08.1975 | SÁM 93/3615 EF | Gísla á Kárastöðum var sýnt með göldrum hvað hafði orðið um sauði sem hann tapaði | Jón Norðmann Jónasson | 37550 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Kvæðalag sem Jón lærði af móður sinni og hún lærði það norður í Öxnadal, líklega af Kristni Magnússy | Jón Norðmann Jónasson | 44385 |
16.09.1075 | SÁM 93/3792 EF | Kvæðalag með endurtekningu sem Jón lærði af Ólafi Ruglu, hann var frá Rugludal í Húnavatnssýslu en v | Jón Norðmann Jónasson | 44386 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Er á bögum orðinn stans, kveðið við kvæðalag sem Jón lærði af föður sínum, sem líklega lærði af föðu | Jón Norðmann Jónasson | 44387 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um fleiri kvæðalög; Mín burt feykist munaró, kvæðalag sem faðir Jóns notaði oft við rímur | Jón Norðmann Jónasson | 44388 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um vísuna sem Jón kvað áður, en hún er eftir Jón Skagfirðing; síðan spurt um fleiri kvæðalög o | Jón Norðmann Jónasson | 44389 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Þó mín sé ævin undarleg, kvæðalag sem Jósteinn lærði vestur á Ísafirði og kvað oft. Vísan er einnig | Jón Norðmann Jónasson | 44390 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Rímnakveðskapur og sagnalestur var til skemmtunar við tóvinnuna á kvöldin; spurt um ákveðna kvæðamen | Jón Norðmann Jónasson | 44391 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Litla krían leitar að, kveðið með kvæðalagi sem Jón lærði af Jóni Péturssyni frá Nautabúi | Jón Norðmann Jónasson | 44392 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Jón segir frá slysi sem hann lenti í þegar hann vann við byggingu Hvítárbrúar í Borgarfirði | Jón Norðmann Jónasson | 44393 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Beðið um fleiri vísur eftir Jón sjálfan eða föður hans; Jón segir frá kvæði sem faðir hann orti um T | Jón Norðmann Jónasson | 44394 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um hvort fólki hafi verið gefnar marflær við sjúkdómum, Jón neitar því en segir að Sigurður Ól | Jón Norðmann Jónasson | 44395 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Spurt um hjátrú. Þó nokkur trú var á álfa. Móður Jóns dreymdi að kýrnar væru komnar í fjós og þá kem | Jón Norðmann Jónasson | 44396 |
16.09.1975 | SÁM 93/3792 EF | Jón hefur einu sinni séð álfakonu, hún var stór og líktist heldur tröllskessu en var á bláum kjól, m | Jón Norðmann Jónasson | 44397 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lok frásagnar um huldukonuna og strákinn sem Jón sá á bökkum Héraðsvatna | Jón Norðmann Jónasson | 44398 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Sagt frá Eiríki Skagadraug, hann seldi Flöndrurum son sinn; Eiríkur gekk aftur og fylgdi afkomendum | Jón Norðmann Jónasson | 44399 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Sagt frá Guðlausu Þrúðu, sem svo var kölluð vegna þess að hún lét vera að bjarga skipreika manni | Jón Norðmann Jónasson | 44400 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Spurt nánar um Eirík Skagadraug: hann gekk ljósum logum á Skaganum á meðan að ættmenni hans voru þar | Jón Norðmann Jónasson | 44401 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Heimildir að sögunni af Guðlausu-Þrúði, maðurinn sem hún neitaði að hjálpa var formaður úr Grímsey | Jón Norðmann Jónasson | 44402 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Lýst hvernig Jón bjó um þannig að engir draugar kæmust inn í húsið hjá honum; hann hefur þó bæði hey | Jón Norðmann Jónasson | 44403 |
16.09.1975 | SÁM 93/3793 EF | Jón segir frá því er hann bægði draugum frá pilti í Reykjavík; samtalinu lýkur á því að Jón segist v | Jón Norðmann Jónasson | 44404 |
Skjöl
![]() |
Jón Norðmann Jónasson | Mynd/jpg |
![]() |
Jón Norðmann Jónsson | Mynd/jpg |
Tengt efni á öðrum vefjum
- Einbúinn á Selnesi. Dagur. 17. október 1964, bls. 4-5.
- Við tölum ekki saman – en skiljum hvor annan. Björn Daníelsson ræðir við Jón Norðmann á Selnesi á Skaga. Lesbók Morgunblaðsins. 18. febrúar 1968, bls. 7.
- „Dælt es heima hvat“. Vísir talar við Jón Norðmann Jónasson. Vísir. 1. desember 1966, bls. 9.
Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.01.2019