Böðvar Högnason 31.10.1727-10.01.1779

<p>Vígðist 7. október 1753 að Mosfelli í Mosfellssveit þar sem ágreiningur varð með honum og sóknarbörnum. Því skipti hann við sr. Jón Hannesson í Holtaþingum 1775. Einnig þar varð ágreiningur með honum og sóknarbörnum hans vegna munnsafnaðar hans. Þótti bæði harðlyndur og illskiptinn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 292. </p>

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 07.10.1753-1775
Marteinstungukirkja Prestur 1775-1779

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.02.2014