Eiríkur Eiríksson (Eiríkur Björgvin Eiríksson) 16.12.1928-25.08.2007

Bóndi í Dagverðargerði og síðar bókavörður á Alþingi. Fræðimaður og hagyrðingur.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

9 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Sögur af séra Sigurjóni á Kirkjubæ; Fræðslumála fyrstan stjórinn Eiríkur Eiríksson 12895
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Völvuleiði á Vífilsstöðum í Hróarstungu, sem ekki má hreyfa við, það hefur aldrei verið gert og þess Eiríkur Eiríksson 12896
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Steinn í túninu á Gilsárteigi sem ekki má hrófla við, en engar heimildir um viðurlögin; álagablettir Eiríkur Eiríksson 12897
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Spurt um draugasögur, en hann kann engar, enda eru þær allar komnar á bækur Eiríkur Eiríksson 12898
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Hefur heyrt um Tungla en þarf að rifja það betur upp Eiríkur Eiríksson 12899
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Spurt um þulur, en ekki farið með neinar Eiríkur Eiríksson 12900
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Heimildarmenn að sögum af séra Sigurjóni Eiríkur Eiríksson 12901
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Söfnun Sigfúsar Sigfússonar, Sveinn á Heykollsstöðum laug í hann sögu af skoffíni; Sigurður Árnesing Eiríkur Eiríksson 12902
03.11.1970 SÁM 90/2344 EF Rætt um munnmæli af Jökuldælu Eiríkur Eiríksson 12903

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 3.02.2015