Þorkell Þórðarson 1645-1693

Prestur. Vígðist aðstoðarprestur á Grenjaðarstað 10. október 1669, fékk Þönglabakka 1683 og hélt til æviloka en hann fórst í snjóflóði á heimleið frá Flateyjarkirkju skömmu eftir nýár 1693 ásamt tveimur karlmönnum og stúlku.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 152.

Staðir

Grenjaðarstaðakirkja Aukaprestur 10.10.1669-1683
Þönglabakkakirkja Prestur 1683-1693

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.09.2017