Þórhalli Magnússon -1746

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1708. Fékk Borgarþing 22. apríl 1716 og hélt til æviloka. Fékk sæmilega umsögn hjá Harboe en Jón biskup Árnason taldi barnafræðslu mjög áfátt í sóknum hans.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ VI bindi, bls. 139-40.

Staðir

Borgarkirkja Prestur 22.04.1716-1746

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.09.2014