Ingimar Oddsson 08.10.1968-

... Ingimar hefur sungið í söngleikjum, meðal annars með Íslensku óperunni. Hann samdi leikverkið Lindindin rokkópera og setti það upp í Íslensku óperunni árið 1995. Árin 1995-1998 var hann formaður leikfélagsins Theater. Ingimar hefur sungið með hljómsveitunum Reykjavíkur quintet, Lærisveinar Fagins og Jó-jó frá Skagaströnd, sem sigraði í Músiktilraunum árið 1988. Árið 2009 gaf Ingimar út diskinn Out of the mist sem inniheldur frumsamda raftónlist og einnig hafa komið út átta lög á safnplötum sem hann hefur samið eða sungið. Hann hefur líka unnið að tónlist fyrir tölvuleiki. ...

Sjá nánar: Wikipedia.is (22. febrúar 2014).


Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 22.02.2014